Ég rakst á helvíti magnaða bók um daginn, ég var í afmæli þar sem ég 
þekkti ekki kjaft en til þess að hræra liðið saman notaði gestgjafinn eina 
afmælisgjöfina þ.e. þessa mögnuðuð bók.
Bókin heitir Bjórkollur (fann hana á netinu undir bjorkollur.com) Þetta er 
eiginlega svona drykkjuleikjabók með haug af leikjum en svo voru 
kellingarnar (af báðum kynjum) duglegar við að bland sér hin og þessi 
skot og allskyns drykki úr skruddunni. Ég fór allavega og verslaði mér 
gripinn, ég fann hana í einhverri bókabúð svo þetta virðist vera til nokkuð 
víða. Mæli hiklaust með þessu fyrir alla partýfara… Rock on!
                
              
              
              
               
        



