Ég verð nú bara að deila með ykkur að ég fór á Þjóðleikhúskjallarann og daginn og var það í fyrsta skipti og mér leyst bara rosalega vel á þennan stað, kannski var þetta óvenju gott kvöld en ég fílaði múskíkina vel en það var einhver dj að spila, hann kom mér bara nokkuð á óvart.. dansaði út í eitt. Ég held að ég kíki bara þangað aftur.
Ég varð bara að deila þessari unaðslegu reynslu með ykkur:)