Þegar ég sá þess að grein þá fór ég að spá hvort Fjölnir sæi engann tilgang með að standa í þessu fyrst hann kemst ekki lengur í séð og heyrt, eða er hann kannski að þessu til að komast aftur á forsíðuna

Fjölnir yfirgefur Astro
Fjölnir Þorgeirs hefur fengið sig lausan frá skemmtanastjórn Astro. Hann, ásamt Svavari Erni hafa stýrt honum undanfarna mánuði. Samningur þeirra rann út í dag en Fjölnir ætlar sér ekki að endurnýja sinn en Svavar Örn mun halda áfram.

Astro hefur því að geyma einn skemmtanastjóra sem stendur, Svavar Örn.

Staðurinn hefur verið að taka mikinn kipp undanfarna mánuði. Samlokur í boði á miðju kvöldi, drykkir í röðinni og bongotrommarar svo eitthvað sé nefnt er meðal þeirra óvenjulegu uppákoma sem gestir staðarins hafa fengið að kynnast undir stjórn skemmtanastjóranna tveggja.
Ég tala af reynslu: