Ég er Íslendingur búsettur í belgíu. Ég hef farið nokkrum sinnum út
á djammið hérna í miðbænum og það er alveg geggjað stuð. Það er
ekkert aldurstakmark á drykki né að komast inn á staði. Það eru
nokkrir staðir það sem að nánast eingin nema littlir krakkar í 8
til 12 fara. Drykkir eru líka alveg ógeðslega ódýrir. Bjór í
súpermörköðum kostar nánast það sama og einn bjór. Auðvitað er það
aðeins dýrara á djamm stöðunum en samt eru þeir ansi ódýrir.
Staðirnir eru bara ágætir. Veit ekki hvað ég á að bera saman við á
íslandi, en ég skemmti mér konunglega á stöðum eins og Flanagans,
Dali's, og Fuse.
Ég veit að á íslandi kæmist ég ekki inn á staði, og það væri mjög
erfitt að komast í áfengi. Þannig að Belgía er alveg algjör draumur
svona partí-séð.