Scooter í höllinni 25.sept. Þá er loksins komið að því,Baxterinn er á leiðinni til landsins,í sína aðra heimsókn.Við erum að tala um hreina og beina upplifun að fara á tónleika hjá kallinum,við erum að tala um afa trance tónlistar.Í eftirpartýinu eftir síðustu tónleika þá átti ég stutt spjall við kallinn,og hann sagði mér það að hann væri hugfanginn af landi og þjóð,og að íslendingar kynnu svo sannarlega að skemmta sér,og sjaldan eða aldrei hefði hann hitt fyrir eins almennilegan og kurteisan þjóðflokk.Við erum að tala um að fyrstu tónleikarnir voru upphitun fyrir þessa geðveiki.Á fyrstu tónleikunum kom baxterinn aðeins með smá brot af ljósashowinu og hljóðkerfinu,við erum að tala um að kallin tekur allan pakkan með sér í þetta sinn,ALVÖRU SHOW.Þannig að við erum að tala um GEÐVEIKI í laugardagshöllinni á laugardaginn,gott fólk….það er SKYLDUMÆTING !!!! (frekari upplýsingar á www.scooter.com)

Flauel