Þar sem að ég á heldur ekki fleiri heilasellur heldur en þessar tvær sem einhver talaði um þá á ég engar varnir við því að vakna upp hjá fimmtugum kellingum á sunnudagsmorgnum. Þess vegna undirbý ég jammið töluvert öðruvísi en félagar mínir gera almennt. Ég undirbý það nefninlega með það í huga að ég muni vakna upp með æluna í hálsinum hjá breitingarskeiðsbreddu. Það sem ég geri áður en ég fer af stað eru nokkrir hlutir. Ég safna til dæmis forhúðarostinum yfir vikuna því ég baða mín einungis á Laugardögum. Svo á laugardagseftirmiðdegi þá skelli ég gamalli upptöku af Jóhönnu Sigurðardóttur í tækið og fæ mér eina skál af forhúðarosti á meðan ég leik við vininn og hrópa orð eins og já, nei, jáááá og þú getur þetta gamla gröð. Þetta hjálpar mér við að gleyma óbragðinu sem myndast í munninnum af forhúðarostinum. Að þessu loknu þá losa ég úr heilum brúsa af hárspreyi inni á baðherbergi á meðan ég þefa dulítið upp úr klósettskálinni því þegar maður hittir konur sem vilja líta vel út en gera það ekki þá verður maður að geta tekist á við alls konar lyktir.

Síðan loka ég augunum og strýk sjálfum mér nautnalega yfir yfirvaraskeggið og læt sem að ég kunni því vel að daman mín sé með svipaðan skeggvöxt og ég sjálfur og hvísla að hárblásaranum nokkur vel valinn orð Mér finnst við eitthvað svo heil þegar við tottum skeggin elskan, mér finnst þú svo sexý þegar þú prumpar, viltu vera mamma hans gutta litla grýla mín,

Já svo eru þessar dömur oft með ágætis reynslu af hlutum eins og viðskilnaði og ýmsum pestum, þær elda, keyra, borða, fara í megrun, taka magalyf, raka á sér görnina, taka út úr sér tennur við tannburstun og bera umhyggju fyrir litlum villtum drengjum sem að rata ekki heim.

Mér finnst yfir höfuð að stúlkur á mínum aldri séu allt of meðvitaðar um það sem nútíðin er að færa þeim, þær muna ekki eftir síldarárunum þegar dansinn dunaði á bryggjunni og þær fengu drátt á vörubílnum. Þær kannast meira við hömp á klósettinu á thomsen þar sem spíttið er alltaf alveg að verða búið en klárast aldrei alveg.
Ég er bara meira fyrir ömmurnar þær eru ágætis hjúkrunarkonur.