Mér datt svona í hug ad deila med ykkur hvernig áramótin mín voru en ég er stott í Portúgal og var hérna á áramótunum og tad er heldur betur ólíkt áramótunum heima á íslandi.
Ég bý í litlum bae úti í sveit og tad er tví ekki mikid um djamm hérna svo ég ákkvad tad tegar ad íslenskur vinur minn sagdist aetla ad koma ad heimsaekja mig ad tetta yrdu íslensk áramót og ekkert sparad í drykkju.
Á áramótunum tekkja tad allir ad madur fer í sturtu og klaedir sig upp ádur en madur fer og bordar dýrindis mat. Hjá mér voru tad bara ég og vinur minn sem ad fórum í sturtu og klaeddum okkur upp og í kvoldmatinn fengum vid kalda pizzu og kók!!! Eftir tad var byrjad ad hita sig adeins upp med “hot`n sweet” (40% vodka og turkys pepper) og náttla kampavíni.
Svo er á íslandi alltaf horft á skaupid, á midnaetti skotid upp flugeldum og svo upp úr eitt er skroppid í baeinn hjá mér tá var náttla ekkert skaup og vid fórum um 22.30 út á barinn en tad fyrsta sem ég gerdi tar var ad kaupa 18 skykki af carlsberg en ég aetladi ad drekka 1 carlsberg fyrir hvert ár sem ég hef lifad. Einhvern veginn nádi vinur minn ad plata mig út í drykkjuleik tar sem ég átti ad drekka alla 18 bjóranna á innan vid 18 mín og tá myndi hann borga tá. Eftir 1 mín var ég búin med 4 bjóra og restin af fólkinu standandi í kringum mig, ég kláradi 8 bjára á tridju mínútunni og tókst svo seinna ad aela eftir 12 bjóra en kom aftur og drakk adra 2 bjóra svo ég drakk í heildina 14 bjóra tarna á einhverjum 25 mínútum.
Einhvera hluta vegna voru lappirnar eitthvad farnar ad slakkna svo ég settist bara nidur og slappadi af.
Á midnaetti var bodid upp á flugeldasýningu ef sýningu má kalla tad voru 3 ílur og ein lítil terta en upp úr midnaetti fórum vid á staerri bar tar sem vid áttum panntad bord og vorum tar í einhvern tíma sotrandi/tambandi bjór tar til tími var kominn til ad labba yfir á diskótekid sem var í sama húsi. Á diskóinu var meira drukkid og tar var víst bara gaman fyrir fulla stelpu í stuttum flegnum kjól ad vera tví tad voru naestum engar stelpur tarna. Ég var tví fljót ad fynna mér einhverja til ad spjalla vid og var víst komin út í tad ad sýna tattooid mitt sem ég hef á náranum og fara í splittkeppni á midju dansgólfinu en tad er bara fínt ad vera lidugur;)
Ég datt reyndar á milli haeda og svoleidist líka og tá tótti stákunum sem áttu ad vera vinir mínir tími til kominn ad ég faeri heim ad sofa svo í stad tess ad djamma til 9 um morgunninn eins og aetluninn og viljinn var tá fór ég heim klukkan 4.


Og já ég drakk svo mikid tessa nótt ad núna tann 11 febrúar er ég ekki entá farin ad drekka neitt fyrir tetta ár. Núna drekk ég bara 1 bjór ef ég fer á djammid ég held ég hafi drukkid yfir mig á áramótunum:(
Ég tala af reynslu: