Í fyrravetur tók ég og nokkrir vinir mínir okkur til og skipulögðum “útihátið” í Elliðarárdalnum. Við byrjuðum að blaðra þessu í annað fólk, senda sms út um allan bæ. Við auglýstum allstaðar sem var hægt að auglýsa á án afskiptrar lögreglu. Það varð síðan af þessu eina helgi og tókst stórkostlega vel. Ég frétti að um þaðbil 90 manns mættu og djömmuðu feitt. Það versta var að þeim var dreift um allann Elliðarárdalinn. Ég var að pæla hvort það væri áhugi fyrir svona útidjömmum á landinu í dag…..?