Þannig er mál með vexti að ég er að reyna að gera lista yfir 
skemmtistaði útá landi, en  það er frekar erfit að komast að 
því hvað skemmtistaðirnir heita á hverjum stað fyrir sig. Því 
miður hefur gulalínan engar upplýsingar af viti um 
skemmtistaði.
Þannig að ég ætla að athuga hvað gengur að fá ykkur netverja 
sem eru utan af landi eða sem þekkið þar til, að senda inn 
nafn og heimilisfang skemmtistaðan sem þið þekkið til.
Með fyrirfram þökk.
SeeQ
                
              
              
              
               
                  
                  
                  
                 
        

















