Jæja allmargir hafa farið á þjóðhátið í eyjum enda ekki skrítið þetta er svo geðveikt skemmtilegt að það er ekki fyndið!!
Brekkusöngurinn er það vinsælasta hjá flestum. Þar fyllist brekkan stóra af Flestum eyjamönnum og öllum þjóðhátiðargestum og á meðan Árni Johnsen glamrar á gítarinn og syngur þá tekur öll brekkan undir. kveikt er á brennu þarna og að loknum brekkusöngnum er flugeldasýning!
Það er nýkomin út diskur með brekkusöngnnum hans Árna Johnsen og er hann geðveikur!! Tekið live á þjóðhátið 99!
Ég get bara ekki beðið eftir næstu þjóðhátið! Nælið ykkr í þennan disk og komið í ykkur í almennilegan fíling!!