Við vorum að fretta að Xtravaganza og Electrolux verður á sama kvoldið og okkur finnst það mjog leðinlegt. Pað er ekki okkur að kenna, heldur Broadway breytið frá 21 till 20. Við hefum verið i samband við UK og Dave Seaman er staðfestur. Hann er frabært DJ, og lika er Lisa Loud. Gus Gus, Dave Seaman og Lisa eru öll vinnir og það er sjalfsagt að þær hittast þetta helgi. Tonlistið hja þeim er mjog svippað.Við erum að reyna að breyta það aftur till 21 Dec eins og það var aður. En auðvitað verður þetta kvold geggjað stemmning með tonlist og nytt visuals sem hefur ekki sjest herna aður og auðvitað Go Go dancers i búrrum. Fleiri frettir um DJ Lisa Loud er kominn á www.dreamworld.is og það verður lika 2 fyrir 1 á 1800 kr. í forsala einns og Pacha Futura. Við lofum að Xtravaganza verður einnu sinni á manuð á Gauk á Stöng eftir 23 Jan, 2003 og Pacha Futura á tveggja manuð fresti á Broadway. Það er mjog liklegt að við byrjum að halda parti í Keflavik og Akureyri í 2003 :) A milli okkar, ef við getum breytt til 21 Dec, verðum við að mætta a Elecktrolux i fyrstta skipti to party on. Fleiri frettir þeggar þad kemur.

Regards, Dreamworld Management Team