Nú er komin tími á að deiglan fái myndbandakubb og hef ég smellt einum slíkum upp.
Fyrsta myndbandið til að príða þennan ágæta kubb er gagnrýnismyndband á hugmyndafræði femínisma.

Ef þið lumið á tengli á áhugavert myndband þá er um að gera að benda stjórnendum á það.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“