Árangur í Janúar Jæja þá eru Janúar tölurnar komnar inn og ég geri enn eina tilkynninguna sem enginn les:D. Janúar gekk ágætlega hjá okkur þó mætti þetta ganga betur. Ég held að búi mun meira í áhugamálinu en tölurnar sýna. Ef þið viljið búa til auglýsingu fyrir áhugamálið látið mig vita í skilaboðum og við getum skoðað málið.

Við stöndum í 22. sætinu fyrir Janúar mánuðinn. Fléttingar voru alls 56.904 eða 0.87% af fléttingum hér á www.hugi.is.

19. => kynlif18+ 78.688 fléttingar
20. => Cod 67.786
21. => Manager 63.728
22. => Deiglan 56.904
23. => Harry Potter 49.916

Við viljum hoppa yfir tölvuleikjaáhugamálin tvö og bannaða áhuamálið er það ekki?

Annars hafa heimsóknirnar minnkað aðeins frá síðasta mánuði sem er ákveðið svekkelsi.

Nóvember 45.755
Desember 62.192
Janúar 56.904

En það er alltaf gott að eitthvað sé að því þá er hægt að bæta eitthvað:D

Enn og aftur ef þið hafið einhverjar hugmyndir um að fríska upp áhumálið endilega talið um það. Það gerist ekkert ef allir halda skoðununum fyrir sig:D
kv Heiðar Amazon