Tom Tomorrow birtir skopmyndir sínar á mörgum vinstrisinnuðum vef- og prentritum. Hann er ansi mistækur, en þegar hann er góður, þá er hann góður, og hittir oft beint í mark. http://www.workingforchange.com/column_lst.cfm?AuthrId=43
Tom Tomorrow birtir skopmyndir sínar á mörgum vinstrisinnuðum vef- og prentritum. Hann er ansi mistækur, en þegar hann er góður, þá er hann góður, og hittir oft beint í mark.
Hnattvæðingin og frjáls verslun hefur sínar skuggahliðar.
Svæði við vesturenda Vatnajökuls, þar sem á að reisa aðra stíflu og öllu þessu svæði verður drekkt, og auðvitað fyrir erlent álfyrirtæki.