Þessi mynd lýsir betur en allt annað draumsýnum mínum um bætta veröld. Veröld þar sem rasistar fá ekki að breiða mannhatri sínu út og munu í staðinn vera gerðir að virtum samfélagsþegnum með fræðslu og fleiru sem mun ná þessum vondu, illskeytu, hatursfullu og umfram allt ljótu hugsunum út úr kollinum á þeim. Enginn maður er svo vondur að ekki megi lækna hann, jafnvel þótt að hann sé langt genginn í illmennsku sinni. Við sem viljum lifa í friði þurfum einnig að fyrirgefa þessum mönnum sitt gamla hatur og sínum gömlu fordómum þegar búið er að lækna þá og gleyma fortíð þeirra á allan hátt. Þegar þessir menn eru læknaðir munu þeir ekkert gera annað en að auðga og bæta menningu landsins jafnt á við aðra borgara.
Deiglan (0 álit)
Þessi mynd lýsir betur en allt annað draumsýnum mínum um bætta veröld. Veröld þar sem rasistar fá ekki að breiða mannhatri sínu út og munu í staðinn vera gerðir að virtum samfélagsþegnum með fræðslu og fleiru sem mun ná þessum vondu, illskeytu, hatursfullu og umfram allt ljótu hugsunum út úr kollinum á þeim. Enginn maður er svo vondur að ekki megi lækna hann, jafnvel þótt að hann sé langt genginn í illmennsku sinni. Við sem viljum lifa í friði þurfum einnig að fyrirgefa þessum mönnum sitt gamla hatur og sínum gömlu fordómum þegar búið er að lækna þá og gleyma fortíð þeirra á allan hátt. Þegar þessir menn eru læknaðir munu þeir ekkert gera annað en að auðga og bæta menningu landsins jafnt á við aðra borgara.








