Fréttir samkvæmt New York Times Þarfnast lítilla útskýringa :)

Þó þetta sé náttúrlega skot á alla helstu “mainstream” fjölmiðlana vestanhafs, er það þó furðulegt með NYT að þeir virðast ekki geta gert neinum til hæfis. Eru til skiptis sakaðir um að vera gagnrýnislaus málpípa stjórnvalda af vinstrimönnum, og nánast föðurlandssvikarar af hörðustu íhaldsmönnum. Hinn gullni meðalvegur virðist vandrataður ;)
_______________________