Þessi naflausa mynd (sem ég varð að gefa nafn til að birta hér) er eftir Naji Al'Ali, þekktasta myndasöguhöfund Palestínu. Strákinn sem steitir hnefann á móti fallandi sprengjum merktum og stóru olíutunnunni kallaði höfundurinn Hanzalah (“lítill og bitur eyðimerkurrunni” á arabísku). Hanzalah er bæði táknrænn fyrir Palestínumenn en um leið almenning hvarvetna, sjónarvotta sögunnar. Á eldri myndum stendur hann jafnan með hendur fyrir aftan bak og horfir á, snúandi baki í lesandann. Hanzala verður einnig táknrænn fyrir lesandann sjálfan sem virðir myndina fyrir sér. Hann stendur fyrir samviskuna. al-'Ali var myrtur í London 1987 og enn hefur banamaður hans ekki fundist. Myndirnar lifa hins vegar áfram.
Hanzalah storkar orrahríðinni
Þessi naflausa mynd (sem ég varð að gefa nafn til að birta hér) er eftir Naji Al'Ali, þekktasta myndasöguhöfund Palestínu. Strákinn sem steitir hnefann á móti fallandi sprengjum merktum og stóru olíutunnunni kallaði höfundurinn Hanzalah (“lítill og bitur eyðimerkurrunni” á arabísku). Hanzalah er bæði táknrænn fyrir Palestínumenn en um leið almenning hvarvetna, sjónarvotta sögunnar. Á eldri myndum stendur hann jafnan með hendur fyrir aftan bak og horfir á, snúandi baki í lesandann. Hanzala verður einnig táknrænn fyrir lesandann sjálfan sem virðir myndina fyrir sér. Hann stendur fyrir samviskuna. al-'Ali var myrtur í London 1987 og enn hefur banamaður hans ekki fundist. Myndirnar lifa hins vegar áfram.