Þetta eru nú alvarlegar ásakanir á World Fact Book sem margir nota í rannsóknir óháð pólitískri afstöðu.
Ef þú getur fundið aðrar tölur sem sýna annað, endilega gerðu það þá. En ég held að þessar tölur séu alveg örugglega viðurkenndar alþjóðlega. Mjög líklega sjá þeir ekki einu sinni um að búa til þessar tölur, ætli það sé ekki WHO.
En já ég skal reyna að finna þessa tölu fyrir þig utan BNA. En þú mátt líka finna aðra tölu fyrir mig ef þessi er röng.