

Í USA Today kemur fram að fólkið sem ekki gat eða vildi fara frá New Orleans sé að stærstum hluta fátækt og svart. „Það eru líka þeir sem stunda gripdeildir,“ segir blaðið. „Margt af fátæka fólkinu átti ekki bíla og gat því ekki yfirgefið borgina… segir USA Today.