Dægurmál Lenín meinti vel þegar hann barðist fyrir innleiðingu kommúnisma. Svo gerðu einnig Castro og Mao og fleiri. Afleiðingarnar fyrir mannkynið hafa hins vegar verið hræðilegar.