Mér finnst alltaf jafn fyndið þegar RVK-ingar, eru að kvarta undan hávaða yfir því að einhverjar döfulsins fokker-flugvélar séu fluga yfir þá!Nú bý ég á því svæði þar sem orrustuþotur fljúga daglega yfir mann og þær brjóta hljóðmúrinn einnig fljúga boeing flugvélar yfir hér. Maður heyrir ekkert minnst á að það sé einhver háðvaði í þessum vélum. Hvað með það þegar orrustuþoturnar losa sig við bensín með því hella því út í andrúmsloftið þegar þær eru á flugi. Ástæða fyrir því að það er ekkert að talað um þetta virðist vera sú að litið er niður á Keflvíkinga og þeir álitnir einhvað minni Íslendingar af því þeir búa við hlið vallarsins. Maður hefur verið spurð er töluð íslenska í Keflavík? Þegar kemur að flugvellinum þá geta rvk-ingar bara átt hann ekki vill ég fá innanlandsflug hingað líka. Hvernig væri nú rvk-ingar héldu bara kjafti og sættu sig við að hafa þennan litla völl sinn. Við höfum þurft að þola að hafa flugvöll andskoti lengi og ekki kvörtum við jafn mikið og þið!