Erlent | 16.10.2002 | 07:44
Endurkjör Saddams staðfest með 100% greiddra atkvæða



Embættismenn í Írak segja að Saddam Hussein hafi fengið 100% atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í gær og er ætluð til að staðfesta vilja þjóðarinnar til að Saddam þjóni henni sem forseti sjö ár til viðbótar. Rúmlega 11 milljónir Íraka voru á kjörskrá og var Saddam einn í kjöri.




eins og hann væri ekki aflífaður sem myndi bjóða sig fram gegn honum!
hann mun sem semsagt endalegan heilaþvo þjóð sína næstu 7 árin eða kannski tortýma henni!