Ég var að skoða stjórnarskrána aðeins og komst að því að það þarf ekki stjórnarskrárbreytingu til að aðskilja ríki og kirkju.

Þ.e.a.s. Stjórnarskráin tekur fram að hin Evangelíska Lútherska kirkja eigi að vera þjóðkirkja íslands o.s.fr. En þar er líka sagt :“þessu má breyta með lögum”. Svo seinna er það útlistað hvernig það skuli gert.<br><br>Betur sjá augu en eyru.
Betur sjá augu en eyru