Nú hefur komið fram að 33% þjóðarinnar vilja herða innflytjendalöggjöfina 12% finnst hún of hörð og restin er nokk sátt.
Þetta finnst mér ekki skrítið í ljósi þess að við höfum verið að fá hérna fólk sem er ekki beint rjóminn af sínum þjóðfélögum. Það sem við höfum verið að fá er oft fólk sem er ólæst og óskrifandi á eigin tungu.
Ber okkur ekki að gera í hið minnsta einhverjar kröfur.
82% finnst að innflytjendur eigi að vera skyldugir til þess að læra íslensku. Það finnst mér einnig mjög gott, verst að það voru ekki fleiri, en þú getur ekki fengið allt.

Hvað finnst ykkur um þetta???????