Það kom upp smá umræða í skólanum í dag að allt sem þú segir að internetinu væri hægt að kæra þig fyrir. Ef þú segir eitthvað niðrandi um einhvern þá á hann rétt á að leita réttar síns og lögsækja. Til dæmis á IRC-inu. En ég var að spá hvort maður gæti ekki orðað þessar niðrandi setningar þannig að aðillinn gæti ekkert gert neitt í því. Eins og segja MÉR finnst þessi maður svona og svona og þar fram eftir götunum ? Og væri ég þá í rauninni bara að tjá mig og lýsa skoðunum mínum á þeim manni. Eða er þetta bara vitleysa í mér ? Ég er ekki að spurja að þessu til þess að nýta mér þetta á illan hátt (at the moment allavega) heldur bara til þess að geta feisað þessa kennara allmennilega.

Kveðja,
DayTripp