Ég las DV um daginn, þar var svona “með og á móti” og í þetta skiptið var umræða um hvort ætti að lögleiða ólypíska hnefaleika.
Gott og vel, homminn í vinstri grænum, ég veit ekki hvað hann heitir, hann sagði að það mætti alls ekki lögleiða ólypíska hnefaleika því að markmiðið væri að meiða andstæðinginn og særa hann… allir sem hafa eitthvað kynnt sér málið, vita að í þessari íþrótt eru notaðar hlífar, markmiðið er ekki að meiða heldur að hitta á ákveðna staði á hlífunum. Þetta er allt annað en boxið sem við sjáum í sjónvarpinu.
Þetta er alveg ótrúlegt að fólk sem veit ekki neitt og kynnir sér ekki málið sem það á að fjalla um sé hleypt inn á Alþingi okkar Íslendinga.