Hvaða setningar er átt við? Væntanlega “Ask not what your country can do for you, but what you can do for your country” frá JFK og “One small step for a man, one giant leap for mankind” frá Armstrong ekki satt?

Hefði ekki verið nær að taka það fram? Nema þetta hefði átt að vera “snilldarsetningin” “Ich bin ein Berliner”…

Annars er þessi fræga setning JFK (Ask not) hreinasti viðbjóður að mínu mati, Armstrong fær vafaatkvæðið!<br><br>Viltu lesa meira af <a href="http://thisgeeksworld.blogspot.com“target=”blank">nöldrinu</a> mínu?