Í fánalögum segir að maður verði að brenna fána ef hann fellur á jörðina.

Segjum að ég sé að labba hjá Bandaríska sendiráðinu og með Bandaríska fánan meðferðis. Síðan missi ég hann allveg óvart í jörðina og neyðist til að brenna hann þrátt fyrir leiðinlega staðsetningu. Er hægt að handtaka mig fyrir það? Ég er nú bara að framfylgja lögum.