Ef stjórnendur þurfa að samþykkja greinar á Huga til að þær birtist, en allir sem voru stjórnendur skráðu sig síðast inn á Huga fyrir 10 árum síðan, hvernig eiga nýjar greinar að komast inn á síðuna? Það er þá ekki furða að síðan geti ekki lifnað við aftur.