Vegna hans uppruna kemst hann upp með "rasista brandara" og nær til svo margra kynþátta. Hann er vel þekktur um heim allan og væri frábært að fá Russell hingað til Íslands. Ég er á þeirri skoðun að ef hann væri hvítur þá væri hann ekki eins vinsæll. 2010 var uppistand með honum í Ástralíu og alls 13.880 áhorfendur sem er það mesta í sögu Ástralíu í tengslum við uppistand. Samkvæmt Forbes en sjöundi launahæsti uppistandarinn.


Fyndið brot :

http://www.vesen.tv/TV/russell-peters-comedian.html