Las Vegas Perlan
Skemmtilegur þessi Örnólfur. Hann vill breyta Öskjuhlíðinni á skemmtilegan hátt en efast nokkurn tímann að það gerist.

Tekið úr greininni.

Í fyrsta lagi þarf að taka Perluna og færa hana. Sniðugur staður fyrir hana væri Heiðmörk því það er svona næst því sem kemst Öskjuhlíðinni. Á hæðinni sem Perlan stendur núna reisum við 80 hæða stjörnuhótel með fyrsta flokks veitingum og búnaði svo að stjörnurnar sem koma til landsins geti notið sín. Ég hef gert mjög ítarlegt plan á fermetra hvernig hótelið væri sett upp en ég mun taka það helsta fram hérna, til að gefa ykkur keim af því sem koma mætti.

Ég mæli með að þið lesið þessa grein nánar og segið mér hvað ykkur finnst um það sem Örnólfur Ásgeir skrifar um.

Greinin öll!