Alþingi ályktar að heimila að Ísland gerist aðili að samningi um vörslu kjarnakleyfra efna sem gerður var í Vínarborg 3. mars 1980.

þetta er fyrirsögnin á tillögu til þingsályktunar !!!…

Ég sem stóð í þeirri meiningu að við íslendingar vildum halda íslandi kjarnorkulausu? en nú vegna einhvers 22 ára gamals samning þá vilja þingmenn fara að geyma plútoníum og fleiri geislavirk efni í bakgarðinum hjá mér,,,!!! og ég spyr,, til hvers? er þetta til að friðþægja bandaríkjamenn? er kaninn að fara að nota ísland sem geymslustað fyrir geislavirk efni ef þeir skyldu þurfa að núka austurlönd? ég bara spyr…?

þið getið séð þessa tillögu hér: http://www.althingi.is/altext/127/s/1102.html

jah svei segi ég nú bara :( og hvar eru grænfriðungar núna?