Gefum okkur það að einstaklingur greinist með krabbamein, eftir mörg ár á mikinn líkamlegan, andlegan og veraldlegan kostnað hafi þær meðferðir sem læknar bjóða upp á ekkert upp á sig og krabbameinið hefur þróast á lokastig, líkamlegi sársauki einstaklingsins er orðinn óþolandi og andlegi sársauki viðstaddra er orðinn samu við að horfa á ástvin sinn deyja.
Viðstaddir gefa manneskjunni “leyfi” til að svipta sig lífi, af hverju er lækninum ekki heimilt að linna þjáningum sjúklingsins og viðstaddra með einni sprautu, frekar en að horfa á manneskjuna kveljast, eða gefa henni kost á að gera það sjálf.

Hver er ykkar skoðun á þessu?