Fyrir gefið mér að ég skuli koma hér með gamalt vín í eylítið öðruvísi belgjum en tíðkast hefur, þ.e. umfjöllun um skoðanakönnunina sem stendur yfir í augnablikinu.
Þetta á ekki að ver skoðanamyndandi pistill en hinsvegar kýs ég að upplýsa að fyrir nokkrum árum sagði Halldór Halldórsson Bæjarstjóri á Ísafirði að Bolungavíkingar væru svo sérstakir að þegar allir landsmenn utan höfuðborgarsvæðisins hefðu sameinast í eitt svitar félag þá yrði Höfuðborgarsvæðið eitt sveitarfélag en Bolungavíkngar einir sér á báti, annað var það nú ekki.