Vísir, Fim. 14. mars 17:44
Tæplega 300 mótmælendur við Grand Hótel
Ísraelski sendiherrann kom ekki á landkynningu á vegum Ferðamálaskrifstofu Ísraelska ríkisins á Grand Hótel. Tæplega 300 mótmælendur mættu á svæðið og var einn maður handtekinn.

Mótmælin voru skipulögð af félaginu Ísland-Palestína. Svæðið var girt af að hluta og var nokkur fjöldi lögreglumanna á staðnum. Mótmælendurnir voru með palestínska fánann og spjald sem stóð á “stöðvið hernámið.” Einnig voru þeir með spjald með mynd af hakakrossinum og Davíðsstjörnunni og þar undir stóð “Er einhver munur.”

Tvær konur með blóðugar dúkkur voru stöðvaðar af lögreglu í andyri hótelsins og sagt að þær færu ekki inn á kynninguna með þær. Nokkrir aðrir úr hópi mótmælenda komust inn á kynninguna og kölluðu spurningar sem féllu í grýttann jarðveg og þóttu óviðeigandi. Einn úr hópnum var handtekinn og fluttur á brott í lögreglubíl. Honum var sleppt skömmu síðar.



Þessi frétt var á vísir.is

Það getur vel verið ad ég hafi miskilið þetta en ef ég skildi þetta rétt þá skil ég ekki hvers vegna í andsk***** er félag sem heitir ísland-palestína ad mótmæla á íslandi….. þetta er ekki í fyrsta skipti sem eg sé einhvad svona. Fyrir svona ári þá sá ég ad pakistanar eða einhver svoleiðis lýður væri ad mótmæla einhverju sem ísrael væri ad gera pakistan (ég man ekki alveg hvernig þetta var) hvað eru þeir ad mótmæla á íslandi?????????? geta þeir bara ekki verið í sýnu landi og gert þá það sem þeir vilja