Það kom í fréttunum núna á dögunum að Bush bandaríkjaforseti sé búinn að gera vara stjórn. Þessi varastjórn hefur það hlutverk að ef að núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna verði öll drepin í einu þá tekur þess varastjórn við landsmálunum. Jah, ef ég á að seigja eins og er þá finnst mér þetta sjúklegur hugsunarháttur og sýnir hversu svakalega vitlausir bandaríkjamenn eru. Þeir eru jú í strýði en málið er að þeir veðra það svo mikið upp að þeir ráða varla við það sjálfir, þeir eru td. skíthræddir um að kjarnorkusprengju verði skotið á Washington DC en málið er að Afganistan er ekki í neinni aðstöðu að bomba eitt stikki bandaríska stórborg eins og staðan er og ég efast stórlega um að Bin Laden sé með nokkrar bombur inní stofu hjá sér! Mig langaði bara að koma skoðunum mínum á framfæri, takk fyrir.
Hrafnkell Sigurðsson (Chello)