Mótmæli hefjast aftur við Austurvöll klukkan 13:00 í dag, þar sem mótmælt verður aðgerðaleysi ríkisstjórnar Vinstri grænna og Samfylkingar. Mótmælt þar á meðal þess að þau lækka ekki stýrivexti meira og gefa ekki skýringar. Fjölmennum!

Annað dæmi um heiska ákvörðun Rikisstjórnar:

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/05/08/skora_a_stjornvold_ad_hverfa_fra_fyrningarleid/

Bætt við 8. maí 2009 - 12:43
heimska ákvörðun átti að standa