Ég hef lengi verið mjög áhugasamur um málefni palestínu en
hef því miður ENGAN skilning á hvers vegna það er réttlætt að palestínumönnum sé slátrað!


Ég legg fram þessa spurningu ekki til að rífast heldur til
að reyna að skilja afstöðu þeirra sem styðja ísrala,

Þeim sem finnst réttlætanlegt að þeir leggi undir sig landsvæði palestínu-manna, rífi niður hús og láti fólk drepast og fæða börn
á Check-point.

Þeim finnst réttlætanlegt að halda þjóð í gíslingu.

Og þeim sem finnst það sjálfsögð réttindi ísraela að búa ísraela.

Vonandi fæ ég fræðandi svör því mig vantar alveg þessa hlið.

Takk.

Vigni