Sæl öll,

Ég var að lesa í frönsku dagblaði fyrir skemmstu og rakst þar á eftirfarandi frétt:

“Osama nýtt tískunafn

Fyrir árásirnar á New York í Bandaríkjunum, þann 11. september 2001, hét ekkert múslimskt barn í Frakklandi Osama. Frá því atburðurinn átti sér stað, og fram í lok þess árs, var 253 múslimskum drengjum eingöngu í París gefið nafnið, þá annað hvort sem fornafn eða millinafn.”

Ég ætla svo sem ekkert að tjá mig neitt frekar um þetta annað en það að mér þykir þetta frekar sérkennilegt. Rétt er þó að árétta að þetta er ekki komið frá mér heldur beint úr umræddu frönsku dagblaði :)<br><br>Með kveðju,

Hjörtur J.

<A HREF="http://www.framfarir.net“>www.framfarir.net</A>

”And to preserve their independence, we must not let our rulers load us with perpetual debt. We must make our election between economy and liberty, or profusion and servitude." -Thomas Jefferson
Með kveðju,