Nú hafa verið deilur meðal annars milli Sigurðar Kára (D) og Jóhönnu (S) um skattahækkanir.
Ekki ætla ég að fara með mál þeirra heldur vísa í þessa frétt:
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/09/thydir_ekki_ad_klina_sok_a_sjalfstaedisflokkinn/

Jóhanna og Steingrímur J. hafa bæði sagt að þau muni aðeins hækka skatta á þeim sem hafa hærri en meðal tekjur.

Þetta þykir mér ósanngirni og brot á jafnrétti. Sömu lög eiga að gilda yfir alla. Jafn há skattaprósenta, jafn hár persónuafsláttur.

Einnig segir Jóhanna að skattbyrgðinni hafi verið varpað yfir á lágtekjufólk en þegar tölurnar eru teknar saman sést að mest skattbyrgðin er á hátekjufólki eins og er
http://apps.datamarket.net/skattkerfi/?p=37%2C2&hm=0&d=42205&hp=0
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig