Rakst á þetta á netinu: <a href="http://www.clanv.net/skrar\Ruv.pdf">http://www.clanv.net/Ruv.pdf</a>. Í stuttu máli er þetta skýrsludrag vinnuhóps menntamálaráðuneytisins um fjárhag og rekstur rúv. Ég hef farið yfir þetta og segi bara : HVERNIG !!! er hægt að reka sjónvarpsstöð sem bæði neyðir alla til að borga afnotagjöld OG er með auglýsingatekjur að auki með tapi?? Áætlað 300 milljóna króna halli..

Er ekkert betra að gera fyrir peninga skattborgara??? Er ekki hægt að draga úr þessari þvilíku að því virðist bruðli með peningana??

Jæja búinn að skrifa nóg :)<br><br>