ég las í morgunblaðinu að ísraelar hefðu tekið eitthvað skip, eða sprengt það, því það var að smygla vopnum í palestínu. og þá sögðu bandaríkjamenn að þeir ætluðu að byrja hefniaðgerðir og láta handtaka þá sem eru tengdir þessu smygli. mér finnst þetta frekar ósanngjarnt af bandaríkjamönnum, því ég veit ekki betur en bandaríkjamenn hafi gefið ísraelsmönnum vopn til að vernda “sitt” landsvæði, en NATO tók einmitt landsvæði af Palestínu eftir seinni heimstyrjöldina sem guð hafði gefið gyðingum samkvæmt biblíunn, og ráku þar með palestínumenn af landinu sínu sem þau höfðu búið á í margar aldir, afhverju mega ísraelmenn verja sig en ekki palestínumenn? og ísraelar þurfa ekki einu sinni að smygla vopnum, þeir fá þau beint frá bandaríkjamönnum