http://mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/04/29/oliuverd_a_nidurleid/

Þótt ég hafi nú enga doktorsgráðu, þá hef ég tekið eftir því að þegar heimsmarkaðsverð á hráolíu hækki, þá færist hækkunin inn næstum samdægurs inn í íslenskt olíukerfi, þannig að ætti lækkun upp á 2.31 dal ekki að hafa lækkandi áhrif hér á íslandi?

Ef ég fer rétt með mál sýnir það fram á hreint út sagt fáránlega og ósanngjarna starfsemi íslenskra olíufyrirtækja.

Ef ég fer rangt með mal, þá byðst ég afsökunar fyrirfram ;)
It's like having your cake…