Mig langar að mæla eindregið með heimildaþáttaröðinni The Power Of Nightmares - The Rise of the Politics of Fear eftir Adam Curtis. Hún fjallar um ris Pólítísks Íslam og Neó-koservatisma, hliðstæður og tengsl og þær goðsagnir sem eru skapaðar til að ala á ótta í og í því skyni að efla “mórölsk gildi” og samstöðu að áliti hópanna.

Myndina má finna á heimasíðunni www.freedocumentaries.org

Þáttaröðin er í þremur hlutum, hver um sig tæplega klukkutíma. Þar er líka nánari útlistun á henni.

PS Þessi skrif eru stutt svo það er eðlilegt að þau rati á korkinn.

PPS Heimasíðan hýsir um 100 heimildamyndir og nóg af fróðlegu dóti. Persónulega mæli ég með myndum eftir John Pilger.