Ég var ekki alveg viss hvar ég ætti að henda þessu en ég held að þetta passi fínt hér.

Mér langar að spá aðeins i Ophru! persónulega fynst mér hún einn mesti svikahrappur sem til er i dag. Hún er altaf að taka fyrir vandamál annara og leysa úr þeim, altaf að hjálpa þeim sem þurfa þess og altaf góð við allt og alla. En er það ekki allt i góðu lagi ?
Svarið fyrir mig er Nei
Mitt mat er að hún er ekki svona góð i alvöruni!!

Þetta er einfaldlega vinnan hennar, samt er hún altaf að seigjast vilja hjálpa hinum og þessum. Ef hún væri svona góð maneskja i raun og veru afhverju fær hún sér ekki normal hús og gefur peninga sína til góðgerðamála og áfram haldandi laun sín (hún feingi auðvitað nóg til að lifa).

Það er helling af fólki sem fer til Afríku og þróunarlanda að hjálpa, fólk sem opnar skýli handa heimislausum og þeim sem eru ólánsamir, leggja allt sitt líf í þetta. Samt eru ekki allir að fylgjast með þeim og seigja hvað þetta séu góðar persónur.

Eins og ég sagði þá fynst mér Ophra vera svikahrappur!
Í alvöru ? ég meina !