Ég hef verið að pæla, allir hérna virðast átta sig á að stefna feministafélags íslands sé algjör öfga stefna og ættu í raun ekki skilið að fá að kalla sig feminist.
En hvers vegna eru þá í öllum greinum og þræðum hamrað á hvað feminisarnir í feminista félagi íslands ganga langt.
Eigum við virkilega að taka þátt í þessu með þeim og gjörsamlega grafa undir hugtakinu?

Og hvers vegna þegar umræða um nauðganir spertta upp notendur fljúgandi (svo ég orði þetta skemmtilega:) að og lýsa yfir áhyggjum sínum yfir hættunni að gaurar skuli verða dæmdir saklausir, eigum við ekki að ferkar að hafa áhyggjur af því að saklaust fólk sé dæmt fyrir morð? er einhver meiri hætta á að menn verði dæmdir saklausir fyrir kynferðisbrot en fyrir aðra glæpi?

Bara smá pælingar..