Í BNA var fyrir ári síðan fellt frumvarp Repúblikana um að gefa þarlendum Netveitum möguleika á að hafa áhrif á hvað færi um pípurnar hjá þeim, eða með öðrum orðum Ritskoðun, nú erum við á Íslandi að upplifa annarsskonar ritsskoðun, nefnilega netsíu sem setja á upp hjá netveitum landsins, og gerir búnaðurinn kleyft að ritskoða það sem fer um pípurnar hjá netveitunum. Nú er spurningin erum við minni menn en Ameríkanar að láta þetta yfir okkur ganga? nánar um Ameríska málið hér http://www.savetheinternet.com/ helsti munurinn á þessum málum er að þessi ritskoðun hérlendis er gerð undir því yfirskyni að það muni minnka tilfellum ofbeldis gegn börnum, hvort sú verði raunin er svo aftur á móti óskrifað blað..
...