Nýlega var Sænskur tölvu-öryggisráðgjafi að komast yfir helling af viðkvæmum gögnum frá sendiráðum, stofnunum og fyrirtækjum hvaðanæfa úr heiminum sem notuðust við TOR, forrit sem Bandaríski sjóherinn lét upphaflega þróa fyrir sig til að tryggja meira öruggi í gagnasendingum yfir internetið, en eftir að forritið var gert “open scource” á sínum tíma tóku opinberum aðilar, á borð sendiráð og stofnanir ásamt fyrirtækjum og einstaklingum upp notkun þess.

Það virðist samt þegar betur er á litið að þessum upplýsingum hafi af ráðnum hug verið stýrt í gegnum TOR netið af óþekktum aðila/aðilum eftir að hafa verið notuð af þessum sömu aðilum því aðgangarnir sem komu framm í þessum viðkvæmu gögnum voru ekki venjulegir aðgangar heldur hackaðir.

However, Egerstad now believes the victims of his experiment may not
have been using Tor. It's quite possible he stumbled on an underground
intelligence gathering exercise, carried out by parties unknown.

“The whole point of the story that has been forgotten, and I haven't
said much about it, (is that) many of these accounts had been
compromised,” he says. “The logins I caught were not legit users but
actual hackers who'd been reading these accounts.”


En að deila hacked aðgöngum og upplýsingum með öðrum (beint/óbeint) gerir alla leit að orginal sökudólginum erfiðari, þar sem þessir aðgangar og supplýsingar enda oftast í höndunum á eitthverjum bólugrófnum táningi sem svo sökinni er skellt á.

nánar á ensku hér: http://seclists.org/isn/2007/Nov/0052.html
...