Þar sem ekki er nóg pláss í titli könnunarinnar fyrir nákvæmari útlistun þá hvað mikið af því sem þú niðurhalar, myndurðu vera tilbúin/n að borga fyrir að því gefnu að það væri í boði á niðurhalanlegu formi og á sanngjörnu verði, þmt svokölluð freewares sem annars eru ókeypis.

Bætt við 28. nóvember 2007 - 05:51
ok varðandi þá sem eru að kjósa allt uppí 99% þá ber að hafa í huga að maður getur t.d. niðurhalað forritum að verðmæti 1 milljónar á 1 klst, svo nema viðkomandi hafi bara niðurhalað einsog 1 lagi á allri æfinni þá er þetta bara ekki rökrétt, nema um milljarðamæring sé að ræða.
...