Margir hafa séð niðurstöðurnar á könnunni á smais.is. Hún er svona : Hvernig horfir þú á kvikmyndir?
Fyrir ekki svo löngu voru 97 % (man ekki nákvæmlega en var eitthvað svipað) sem sögðust hafa sótt það á jafningjaneti (torrent …) En nú eru 97% sem segjast hafa séð það í kvikmyndahúsi! Er þetta Smáís sem breytti þessu eða byrjuðu þeir könnunina uppá nýtt og kjósa sjálfir …?
Það er nefnilega það.